Hoppa yfir valmynd

Ósk um styrk til reksturs Skrímslasetursins á Bíldudal ár 2020

Málsnúmer 2002232

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. febrúar 2020 – Bæjarráð

Lögð fram styrkumsókn dags. 20. febrúar 2020 frá Félagi áhugamanna um skrímslasetur. Félagið óskar eftir styrk til reksturs Skrímslaseturs á Bíldudal.

Bæjarráð samþykkir að veita Skrímslasetrinu styrk að fjárhæð 200.000 kr.