Hoppa yfir valmynd

Sælundur Bíldudal, ósk um sjóvörn vegna ágangs sjávar.

Málsnúmer 2002233

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. febrúar 2020 – Bæjarráð

Lagt fram erindi Nönnu Sjafnar Pétursdóttur dags. 13. febrúar 2020, þar sem óskað er eftir því að lóð við húsið Sælund á Bíldudal verði varin fyrir ágangi sjávar m.a. vegna hækkandi sjávarstöðu og landrofs á bökkum lóðarinnar.

Bæjarráð felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að vinna að málinu.