Hoppa yfir valmynd

Leikskóladeild Patreksskóla - staða á deildinni

Málsnúmer 2003005

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. mars 2020 – Fræðslu og æskulýðsráð

Skólastjóri Patreksskóla og deildarstjóri Leikskóladeildar Patreksskóla fóru yfir innleiðingu á deildinni, hvernig hefði tekist til o.s.frv.

Farið heildrænt yfir innleiðinguna. Hún hefur gengið vel að mörgu leyti. Farið yfir úrbótaþörf. Mikil áhersla lögð á stóran sparkvöll ásamt öðrum leiktækjum á skólalóðina. Nokkur aðkallandi verkefni. Þ.m.t. hvernig á að taka á sumarfríum starfsfólks. Nafn vantar á deildina. Nemendur á leiskóladeildinni fara heim með blað og kjósa með foreldrum og skila.

Farið yfir markmið næsta veturs. Auka faglegt samstarf t.d. með sameiginlegar smiðjur ásamt því að fjölga heimsóknum væntanlegra nemenda í grunnskólann.

Stundatafla Leikskóladeildarinnar skoðuð.