Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Málsnúmer

Patreksskóli - skóladagatal 2020-2021

Málsnúmer 2003007

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. mars 2020 – Fræðslu og æskulýðsráð

Skólastjóri Patreksskóla fór yfir væntanlegt skóladagatal 2020-2021. Dagatal Leikskóladeildar Patreksskóla lagt til kynningar. Lagt er til að dagatal Leikskóladeildarinnar fylgi dagatali grunnskólans að eins miklu leiti og kostur er. Ráðið bendir á að taka þarf tillit til nýrra kjarasamninga varðandi orlofsrétt starfsmanna.




15. apríl 2020 – Fræðslu og æskulýðsráð

Farið var yfir breytingar á dagatölum frá síðasta fundi í stuttu máli. Skóladagatal Patreksskóla 2020-2021 er samþykkt af ráðinu.

Með þeim lokunum sem gert er ráð fyrir á dagatali leikskóladeildar Patreksskóla 2020-2021 hefur ráðið áhyggjur af því að um of marga lokunardaga sé að ræða og úrræði foreldra af skornum skammti.

Málinu vísað til bæjarráðs.




21. apríl 2020 – Bæjarráð

Lögð fram bókun fræðslu- og æskulýðsráðs af 60. fundi ráðsins 15. apríl 2020 vegna breytinga á skóladagatali leikskóladeildar Patreksskóla.

Bæjarráð staðfestir dagatal leikskóladeildar með fyrirvara um breytingar á sumarlokun 2021 og lokun um jól og áramót. Leikskóladeild lokar á milli jóla og nýjárs.




13. janúar 2021 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Að beiðni skólastjórnenda í Vesturbyggð var tekin fyrir breyting á skóladagatali menntastofnanna Vesturbyggðar. Breytingin felur í sér að fyrirhugaður skipulagssdagur föstudaginn 29. janúar 2021 færist til mánudagsins 1 febrúar 2021.

Ráðið samþykkir beiðnina.





Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun