Hoppa yfir valmynd

Bíldudalsskóli - skóladagatal 2020-2021

Málsnúmer 2003009

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. mars 2020 – Fræðslu og æskulýðsráð

Skólastjóri Bíldudalsskóla fór yfir væntanlegt dagatal 2020-2021 með fyrirvara um breytingar. Ráðið bendir á að taka þarf tillit til nýrra kjarasamninga varðandi orlofsrétt starfsmanna
15. apríl 2020 – Fræðslu og æskulýðsráð

Skólastjóri Bíldudalsskóla fór yfir breytingar á dagatalinu frá síðasta fundi í stuttu máli. Dagatalið er samþykkt.
16. september 2020 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Lagðar fyrir breytingar á skóladagatali Bíldudalsskóla 2020-2021 að beiðni skólastjóra. Breytingin samþykkt samhljóða og nýtt skóladagatal verður birt á vef Bíldudalsskóla.