Hoppa yfir valmynd

Landamerki Litla-Eyri - Bíldudalur

Málsnúmer 2003024

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

10. mars 2020 – Bæjarráð

Lagt fram minnisblað byggingafulltrúa Vesturbyggðar dags. 10. mars 2020 vegna landamerkja Litlu-Eyrar við þéttbýlið á Bíldudal ásamt drögum að landamerkjayfirlýsingu fyrir mörk jarðarinnar Litla-Eyri og lóðar í eigu Vesturbyggðar.

Bæjarráð felur byggingafulltrúa að vinna málið áfram.