Hoppa yfir valmynd

Verklagsreglur um umhirðu og frágang vegna samsetningar eldirkvía í Sandodda

Málsnúmer 2003030

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

31. mars 2020 – Bæjarráð

Lagðar fram til kynningar verklagsreglur varðandi umhirðu og frágang í tengslum við samsetningar eldiskvía í Sandodda í Patreksfirði.