Hoppa yfir valmynd

Tilraunaverkefni í húsnæðismálum - Aðalstræti 63, Patreksfirði

Málsnúmer 2003047

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. apríl 2020 – Bæjarráð

Lögð fram drög að samkomulagi Vesturbyggðar við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um verkefni til að rjúfa stöðnun í húsnæðismálum í Vesturbyggð vegna ráðstöfunar á Aðalstræti 63, á Patreksfirði í tilraunaverkefni í húsnæðismálum á landsbyggðinni.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.