Hoppa yfir valmynd

Flýting framkvæmda vegna áhrifa Covid-19

Málsnúmer 2004023

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. apríl 2020 – Bæjarráð

Lagt fram yfirlit sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs. Sviðsstjóri kom inn á fundinn og fór yfir yfirlitið og svaraði spurningum bæjarráðs.

Bæjarráð felur bæjarstjóra ásamt sviðsstjórum að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.