Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdir við Vatneyrarbúð 2020

Málsnúmer 2004032

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

31. ágúst 2021 – Bæjarráð

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs kom inn á fundinn til að ræða næstu skref við framkvæmdir við Vatneyrarbúð. Lagt er til að halda áfram framkvæmdum og er því vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.