Hoppa yfir valmynd

Beiðni um niðurfellingu fasteignagjalda, Hótel Látrabjarg og Aðalstræti 120 Patreksfirði

Málsnúmer 2004074

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. maí 2020 – Bæjarráð

Tekin fyrir beiðni Hótel Látrabjargs dags. 19. apríl 2020 um niðurfellingu fasteignaskatta hjá Vesturbyggð fyrir Hótel Látrabjarg og Aðalstræti 120.

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur ekki lagalega heimild til að fella niður fasteignaskatta.

Bæjarstjórn hefur samþykkt reglur um frestun fasteignagjalda vegna Covid-19 vegna frestun fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði.

Sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs falið að svara erindinu.