Hoppa yfir valmynd

Lækkun mánaðarlegra greiðslna vegna útgjaldajöfnunarframlag og framlag vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti

Málsnúmer 2004171

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. maí 2020 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 28. apríl 2020 frá Jöfnunarsjóði um óvissu sem ríkir um áætlaðar tekjur Jöfnunarsjóðs á árinu 2020. Jafnframt er tilynnt um lækkun á útgjaldajöfnunarframlagi sjóðsins og framlagi vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti um 12,5%. Unnið verður að nýrri greiðsluáætlun sjóðsins þegar forsendur um tekjufall liggja fyrir.