Hoppa yfir valmynd

Sumarátaksstarf námsmanna 2020

Málsnúmer 2005009

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. maí 2020 – Bæjarráð

Lagt fyrir minnisblað um sumarátaksstörf námsmanna 2020. Vesturbyggð sendi umsókn til vinnumálastofnunar þar sem óskað var eftir því að ráða í sumarstörf í gegnum átakið. Vesturbyggð fékk úthlutað styrk til ráðningar í fjögur störf.