Hoppa yfir valmynd

Samstarfs- og þjónustusamningar ásamt viðaukum 2020

Málsnúmer 2005020

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. maí 2020 – Bæjarráð

Lagður fyrir samstarfs- og þjónustusamningur ásamt viðaukum 2020 við Byggðasamlag um málefni fatlaðs fólks á Vesfjörðum.
Vísað til afgreiðslu í Bæjarstjórn Vesturbyggðar.
20. maí 2020 – Bæjarstjórn

Lagður fyrir samstarfs- og þjónustusamningur ásamt viðaukum 2020 við Byggðasamlag um málefni fatlaðs fólks á Vesfjörðum.

Til máls tóku: Forseti, bæjarstjóri, MÓÓ og GE.

Bæjarstjórn staðfestir samninginn.