Hoppa yfir valmynd

Áhrif Covid - 19 á fjárhagsáætlun 2020 - sviðsmyndir

Málsnúmer 2005021

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. maí 2020 – Bæjarráð

Farið yfir og kynntar sviðsmyndir vegna áhrifa Covid-19 á fjárhagsáætlun 2020. Jafnframt voru ræddar möglegar flýtiframkvæmdir. Bæjarráð bendir á mikilvægi framlaga jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga og mikilvægi þess að þau verði ekki skert. Sveitarfélagið reiðir sig á framlögin til að geta staðið undir lögbundnum verkefnum.