Hoppa yfir valmynd

Hagi II - umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2005037

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. maí 2020 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Haraldi Bjarnasyni og Maríu Úlfasdóttur, Haga II Barðaströnd, dags. 22. apríl 2020. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir frístundahúsi sem til stendur að koma upp á lóðinni Hagi II, L201209. Erindinu fylgja uppdrættir og myndir af húsinu, en það er á framkvæmdarstigi.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir veitingu stöðuleyfis til 12 mánaða, jafnframt hvetur ráðið framkvæmdaraðila til að huga að deiliskipulagningu svæðisins.