Hoppa yfir valmynd

Innri Miðhlíð - Ósk um leyfi til niðurrifs.

Málsnúmer 2005043

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. maí 2020 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Þórhildi Jóhannesdóttur Innri-Miðhlíð, Barðaströnd dags. 6. maí 2020. Í erindinu er sótt um leyfi til niðurrifs á útihúsum á jörðinni Innri-Miðhlíð L139844. Um er að ræða 5 matshluta að heildarstærð 523,6 m2. Hluti af byggingunum er nú þegar fokinn, fyrirhugað er að rífa byggingarnar nú í sumar/haust.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir erindið.