Hoppa yfir valmynd

Fjármál sveitarfélaga í kjölfar COVID-19 - EFS

Málsnúmer 2005070

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. júní 2020 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar bréf frá Eftirlitsnefn með fjármálum sveitarfélaga dags. 14. maí 2020. Í bréfinu minnir eftirlitsnefndin sveitarstjórnir á að ástunda virkt eftirlit með fjármálum og fylgjast náið með þróun rekstrarins frá mánuði til mánaðar. Jafnframt eru sveitarstjórnir hvattar til að hafa samband við eftirlitsnefndina óski þær eftir frekari upplýsingum eða leiðbeiningum.