Hoppa yfir valmynd

Fjöruhreinsun Rauðasandur 2020

Málsnúmer 2005081

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. júní 2020 – Bæjarráð

Lagður fyrir til tölvupóstur dags. 22. maí sl. frá Umhverfisstofun þar sem athygli er vakin á fjöruhreinsun á Rauðasandi sem fram fer 6. júlí nk. Jafnframt er óskað eftir áframhaldandi samtarfi við Vesturbyggð en framlag sveitarfélagsins hefur m.a. verið í formi greiðslu fyrir gám og veitingar fyrir sjálfboðaliða. Bæjarráð samþykkir erindið og hvetur íbúa og aðra áhugasama til að taka þátt í hreinsuninni.