Hoppa yfir valmynd

Efnisvinnsla - lagersvæði fyrir grjót.

Málsnúmer 2005083

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. júní 2020 – Bæjarráð

Lagt fyrir erindi frá Hafnarstjóði Vesturbyggðar dags. 26. maí 2020 þar sem óskað er eftir leyfi til geymslu á grjóti sem Skering ehf. er að vinna úr námunni í taglinu á Bíldudal. Efni þetta er ætlað í fyrirhugaða landfyllingu sem til stendur að bjóða út síðsumars ásamt hafnarframkvæmdum við Bíldudalshöfn sem nú þegar hafa verið boðnar út. Erindinu fylgir umsögn frá Vegagerðinni og Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða.
Óskað er eftir samþykki bæjarráðs fyrir afnotum af svæðinu, svæðið er malarholt.

Bæjarráð samþykkir erindið.