Hoppa yfir valmynd

Landvarsla við Breiðafjörð 2020

Málsnúmer 2005086

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. júní 2020 – Bæjarráð

Lagður fyrir til kynningar tölvupóstur dags. 26. maí 2020 frá Umhverfisstofnun þar sem Umhverfisstofnun upplýsir sveitarfélög við Breiðarfjörð um að sumarið 2020 verður viðhöfð landvarsla við verndarsvæðið Breiðafjörð.