Hoppa yfir valmynd

Leikskólinn Araklettur - ósk um breytingu á skóladagatali

Málsnúmer 2005089

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

10. júní 2020 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Sigríður Gunnarsdóttir, nýráðinn leikskólastjóri á Leikskólanum Arakletti lagði fyrir ráðið ósk um breytingu á skóladagatali 2020-2021. Óskin snýr að 18. ágúst 2020. Á gildandi dagatali er gert ráð fyrir hálfum starfsdegi en óskað er eftir að breyta því í heilan starfsdag.

Beiðnin er samþykkt.