Hoppa yfir valmynd

Áhrif Covid 19 á rekstur og afkomu sveitarfélaga

Málsnúmer 2005092

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. júní 2020 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar bréf dags. 25.maí 2020 frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu þar sem tilkynnt er um að hafin sé vinna starfshóps sem ríkisstjórnin setti á laggirnar í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga en hlutverk hans er að safna saman samtímaupplýsingum um fjárhagsstöðu einstakra sveitarfélaga á árinu 2020. Jafnframt kemur fram að óskað verður eftir upplýsingum úr fjárhagskerfum sveitarfélaga.