Hoppa yfir valmynd

Aflúsun á Tjaldanesi í Arnarfirði

Málsnúmer 2006022

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. júní 2020 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar tilkynning Arnarlax dags. 4. júní 2020, þar sem er tilkynnt að dagana 9-12. júní hafi Arnarlax í samvinnu við Matvælastofnun notað AlphaMax aflúsunarefni á eldisstöð sinni við Tjaldanes í Arnarfirði.
15. júní 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lögð fram til kynningar tilkynning Arnarlax dags. 4. júní 2020. Í tilkynningunni er kynnt að dagana 9-12. júní muni Arnarlax í samvinnu við Matvælastofnun nota AlphaMax aflúsunarefni á eldisstöð sinni við Tjaldanes í Arnarfirði.