Hoppa yfir valmynd

Tungumúli, ósk um breytta skráningu.

Málsnúmer 2006033

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. júní 2020 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Hákoni Bjarnasyni, Tungumúla dags. 9. júní. Í erindinu er óskað eftir breyttri skráningu á eign umsækjenda á Tungumúla, L223387. Húsið er byggt 1930 og er í dag skráð sem sumarbústaður, óskað er eftir að fá húsið skráð sem íbúðarhús og samsvarandi breytingu á skráningu lóðar.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir erindið.