Málsnúmer 2006037
11. júní 2020 – Skipulags og umhverfisráð
Fyrirspurn frá Jörundi Garðarssyni, dags. 9. júní. Í erindinu er óskað eftir afstöðu skipulags- og umhverfisráðs um hvort nokkuð sé því til fyrirstöðu að byggja á lóðinni að Dalbruat 56 tvöfaldan bílskúr líkt og fylgiskjöl sýna.
Erindinu fylgir afstöðumynd og útlitsteikning af tvöföldum bílskúr.
Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið en það yrði að kynna fyrir aðliggjandi lóðarhafa að Dalbraut 54 áður en til útgáfu byggingarleyfis kæmi.