Hoppa yfir valmynd

Sérstakur húsnæðisstuðningur - skýrsla - tilraunaverkefni

Málsnúmer 2006044

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. júní 2020 – Velferðarráð

Farið yfir erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um reynsluverkefni um samkeyrslu húsnæðisbóta og sérstaks húsnæðisstuðnings sveitarfélaga. Sviðsstjóri svarar erindinu fyrir Vesturbyggð og Tálknafjarðarhrepp.