Hoppa yfir valmynd

Sumarleyfi bæjarstjórnar 2020

Málsnúmer 2006052

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. júní 2020 – Bæjarstjórn

Lagt fram minnisblað bæjarstjóra dags. 12. júní 2020 vegna sumarleyfis bæjarstjórnar Vesturbyggðar 2020.

Með vísan til 3. mgr. 8. gr. og 4. mgr. 32. gr. samþykktar um stjórn Vesturbyggðar nr. 371/2014, leggur forseti til að sumarfrí bæjarstjórnar verði frá 17. júní til og með 18. ágúst nk. og á þeim tíma hafi bæjarráð Vesturbyggðar heimild til fullnaðarafgreiðslu skv. 32. gr. samþykktar um stjórn Vesturbyggða. Næsti fundur bæjarstjórnar er 19. ágúst nk.

Til máls tóku: IMJ

Tillaga forseta er samþykkt samhljóða.