Hoppa yfir valmynd

Styrkur vegna varmadælu

Málsnúmer 2006059

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. september 2020 – Bæjarráð

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs kom inn á fundinn fór yfir styrkúthlutun Orkusjóðs til uppsetningar á varmadælum en sjóðurinn veitti Vesturbyggð styrk að fjárhæð 4.750.00 kr. Þá var lagt fram minnisblað sviðsstjóra þar sem þess er óskað að viðauki verði gerður við fjárhagsáætlun 2020 til að fara í frekari uppsetningu á varmadælum í eignum sveitarfélagsins.
Bæjarráð vísar málinu til gerðar viðauka.