Hoppa yfir valmynd

Umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdarleyfi við veg og brú við botn Tálknafjarðar

Málsnúmer 2006079

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. júlí 2020 – Bæjarráð

Lagt fram bréf Tálknafjarðahrepps dags. 26. júní 2020 vegna umsóknar Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi vegna framkvæmda við endurbætur á Bíldudalsvegi um Botnsá í Tálknafirði. Í bréfinu er óskað eftir samtali við Vesturbyggð um jarðgöng milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar sem og aðra sameiginlega hagsmuni í samgöngumálum.

Bæjarstjóra falið að svara bréfinu og boða til fundar í ágúst.