Hoppa yfir valmynd

Tillaga að eldissvæðum vegna fiskeldis í Arnarfirði - kynningatími 7 ágúst 2020

Málsnúmer 2007009

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. júlí 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Erindi frá Skipulagsstofnun dags. 3. júlí. Í erindinu er vakin athygli á að kynning á tillögu Hafrannsóknastofnunar að afmörkun eldissvæða fyrir fiskeldi í sjó stendur yfir hjá Skipulagsstofnun til 7. ágúst næstkomandi. Ákvörðun Hafrannsóknastofnunar um eldissvæði er forsenda þess að sjávarútvegsráðherra geti úthlutað svæðum til fiskeldis í sjó.

Lagt fram til kynningar.
14. júlí 2020 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur Skipulagsstofnunar, dags. 3. júlí 2020, þar sem vakin er athygli á tillögu Hafrannsóknarstofnunar að eldissvæðum vegna fiskeldis í Arnarfirði.

Bæjarráð Vesturbyggðar gerir ekki athugasemdir við tillögu Hafrannsóknarstofnunar?