Hoppa yfir valmynd

Úthlutun stofnframlaga ríkisins 2020 - niðurstaða

Málsnúmer 2007010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. júlí 2020 – Bæjarráð

Lagt fram bréf húsnæðis- og mannvirkjastofnunar dags. 30. júni 2020 þar sem tilkynnt er um að stofnunin hafi metið umsóknina og hún hafi verið samþykkt. Samþykkt er að veita 32% stofnframlag ríkisins til byggingu fjögurra íbúða á Bíldudal, samtals nemur stofnframlagið 35.959.417 kr.

Bæjarráð fagnar því að hafa fengið úthlutað stofnframlagi til byggingu íbúðarhúsnæðis á Bíldudal.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna að málinu áfram.