Hoppa yfir valmynd

Kynning á langtímaáformum Arnarlax hf.

Málsnúmer 2007030

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. júlí 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Þórkatla Soffía Ólafsdóttir og Iða Marsibil Jónsdóttir fulltrúar í bæjarráði Vesturbyggðar komu inn á fundinn.

Björn Hembre forstjóri Arnarlax hf. kom inn á fundinn og kynnti langtímaáform fyrirtækisins.

Þórkatla Soffía Ólafsdóttir og Iða Marsibil Jónsdóttir véku af fundi.