Hoppa yfir valmynd

Ráðning skólastjóra Bíldudalsskóla

Málsnúmer 2007036

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. júlí 2020 – Bæjarráð

Bæjarstjóri fór yfir auglýsingaferli vegna lausrar stöðu skólastjóra Bíldudalskóla en umsagnafrestur rann út 7. júlí 2020. Lagt er til við bæjarráð að gengið verði frá ráðningu Signýjar Sverrisdóttur í stöðu skólastjóra Bíldudalsskóla.

Bæjarráð samþykkir að ráða Signý Sverrisdóttur sem skólastjóra Bíldudalsskóla og felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs ásamt bæjarstjóra að ganga frá ráðningasamningi.