Hoppa yfir valmynd

Arctic Protein. Umsókn um byggingarleyfi við Patrekshöfn.

Málsnúmer 2008011

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. ágúst 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Erindi frá Arctic Protein ehf, dags. 14. ágúst. Í erindinu er sótt um byggingarleyfi fyrir steyptu plani, þremur tönkum fyrir meltu og húsi undir verkstæði og inntök vatns og rafmagns sem og leyfi fyrir 20ft gám til geymslu á maurasýru á lóð sem fyrirtækið hefur á leigu hjá Hafnasjóði á Patrekshöfn.

Hafna- og atvinnumálaráð samþykkir byggingaráformin.