Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Málsnúmer

Eyðijarðir - fjallskil

Málsnúmer 2009001

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

31. ágúst 2020 – Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar

Umræða um eyðijarðir og aðkomu landeigenda ekki eru með búskap eða fé að leitum. Ákveðið að það mál verði á dagskrá á fundi fjallskilanefndar eftir að smalamennsku 2020 verði lokið.




2. desember 2020 – Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar

Rætt var um þau landsvæði sem fallið geta undir 41. gr. laga um afréttarmálefni, fjallskil o.fl. nr. 6/1986, þar sem segir að ef sveitarfélag eða verulegur hluti þess fellur úr byggð skuli stjórn fjallskilaumdæmis sjá um, að fjallskil séu framkvæmd á eyðilöndum.

Fjallskilanefnd leggur til að unnið verði kort sem sýni þau landsvæði sem um ræðir og fallið hafa úr byggð. Kortið verði kynnt á heimasíðu sveitarfélaganna og kallað verði eftir tillögum og ábendingum um mörk eyðilanda.





Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun