Hoppa yfir valmynd

Stóra upplestrarkeppnin 2021

Málsnúmer 2009015

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. september 2020 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Íþrótta- og tómstundafullrúi kynnti fyrir ráðinu fyrirkomulag Stóru og Litlu upplestrarkeppninnar ásamt breyttu umhverfi keppninnar á næsta skólaári.




29. mars 2021 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Íþrótta- og tómstundafulltrúi fór yfir framkvæmd og niðurstöðu Stóru Upplestrarkeppninnar 2020-2021. Keppnin hefur verið haldin síðustu 25 ár fyrir tilstilli Radda, áhugafólks um íslenskt mál. Raddir eru að draga sig út úr verkefninu og afhenda það fræðslustjórum sveitarfélaganna. Nýtt fyrirkomulag verður því að ári og í höndum Íþrótta- og tómstundafulltrúa.

Fræðslu- og æskulýðsráð vill þakka Röddum fyrir frábær störf undanfarin 25 ár og óskar þátttakendum til hamingju.