Hoppa yfir valmynd

Staða íþróttamannvirkja í Vesturbyggð

Málsnúmer 2009024

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. september 2020 – Bæjarráð

Margrét Brynjólfsdóttir, formaður stjórnar Héraðssambands Hrafna-Flóka og íþrótta- og tómstundafulltrúi komu inn á fundinn til að ræða um eflingu aðstöðu og íþróttamannvirkja í Vesturbyggð.