Hoppa yfir valmynd

Frumvarp um breytingar á 5,3 prósent kerfinu

Málsnúmer 2009032

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. september 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagt fram til kynningar erindi frá skrifstofu sjávarútvegs og fiskeldis dags. 7. september 2020. Í erindinu er vakin athygli á frumvarpi um breytingar á 5,3% kerfinu sem nú er til kynningar á samráðsgátt stjórnvalda.

Formaður leggur fram tillögu að Vesturbyggð leggji áherslu á að viðhalda vinnsluskyldu í sveitarfélaginu. Tillagan samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur.