Hoppa yfir valmynd

Strandgata 7, Bíldudal. Umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 2009035

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. september 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Erindi frá Arnarlax hf, dags. 11. september 2020. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir einum 20 feta gám á lóð við Strandgötu 7 á Bíldudal. Gámurinn er ætlaður undir búningsaðstöðu á meðan unnið er að endurbótum í núverandi húsnæði. Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa fyrir gámnum.

Hafna- og atvinnumálaráð samþykkir veitingu stöðuleyfis til eins árs.