Hoppa yfir valmynd

Patrekshöfn - markaðssetning vegna skemmtiferðaskipa

Málsnúmer 2009041

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. september 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

GunnÞórunn Bender frá Westfjords Adventures og Hjörtur Sigurðsson frá Patrekshöfn mætt til viðræðna við hafna- og atvinnumálaráð til að fara yfir markaðssetningu Patrekshafnar vegna skemmtiferðaskipa.
13. desember 2021 – Hafna- og atvinnumálaráð

Inn á fundinn kom Gunnþórunn Bender frá Westfjords Adventures. Farið yfir markaðssetningu Patrekshafnar fyrir skemmtiferðaskip og aðstöðu á hafnarsvæði. Um 20 skip eru bókuð í höfn 2022.

Hafnarstjóra falið að vinna stefnu varðandi móttöku skemmtiferðaskipa og kynna fyrir hafna- og atvinnumálaráði.