Málsnúmer 2009041
14. september 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð
GunnÞórunn Bender frá Westfjords Adventures og Hjörtur Sigurðsson frá Patrekshöfn mætt til viðræðna við hafna- og atvinnumálaráð til að fara yfir markaðssetningu Patrekshafnar vegna skemmtiferðaskipa.