Hoppa yfir valmynd

Hótel Flókalundur. Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2010001

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. október 2020 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Pennu ehf. dags. 30. sept 2020. í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir 20ft aðstöðugám við Hótel Flókalund. Gámurinn er ætlaður sem búningsklefi vegna vegagerðar á Dynjandisheiði. Gámurinn verður staðsettur á plani austan við hótelið.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir stöðuleyfi til eins árs.