Hoppa yfir valmynd

Endurskoðun hættumats undir leiðigörðum

Málsnúmer 2010010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. október 2020 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar bréf Veðurstofu Íslands dags. 1. október 2020 þar sem endurskoðað verður hættumat undir nokkrum varnargörðum hér á landi, þar á meðal á Bíldudal (Búðargil). Bréfinu fylgir yfirlitskort sem sýnir það svæði sem endurskoðun hættumats mun ná til og ítrekar Veðurstofan að ekki verði byggt á því svæði.
15. október 2020 – Skipulags og umhverfisráð

Lagt fram til kynningar bréf Veðurstofu Íslands dags. 1. október 2020 þar sem tilkynnt er að endurskoðað verður hættumat undir nokkrum varnargörðum hér á landi, þar á meðal á Bíldudal (Búðargil). Bréfinu fylgir yfirlitskort sem sýnir það svæði sem endurskoðun hættumats mun ná til og ítrekar Veðurstofan að ekki verði byggt á því svæði.