Hoppa yfir valmynd

Umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2021

Málsnúmer 2010030

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. október 2020 – Bæjarráð

Bæjarstjóri fór yfir þau verkefni sem sveitarfélagið kom að, vegna umsókna í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2021. Umsóknirnar snúa að byggingu aðstöðuhúss við sundlaugina Krossholtum í samvinnu við Ungmennafélag Barðstrendinga, upplýsingaskilti á Rauðasandi í samvinnu við landeigendur, uppbyggingu gamalla húsa á Bíldudal í samstarfi við áhugamannafélagið Gyðu og uppbyggingu sjótengds útivistarsvæðis við Vatneyri á Patreksfirði.