Hoppa yfir valmynd

Félagsmiðstöðvar - starfsáætlun 2020-2021

Málsnúmer 2010034

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. nóvember 2020 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Starfsáætlun Félagsmiðstöðva á sunnanverðum Vestfjörðum 2020-2021 lögð fyrir og samþykkt.

Ráðið ítrekar fyrri ábendingar um úrbætur á hljóðvist og brunavörnum í Vest-End Patreksfirði.