Hoppa yfir valmynd

Mikladalsvegur - leyfi til færslu á veg.

Málsnúmer 2010039

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. október 2020 – Skipulags og umhverfisráð

Tekið fyrir erindi frá Gísla Ásgeirssyni. Erindið er dagsett 13. október 2020 og í því er sótt um að færa slóða um 8 metra á um 120 metra kafla á Mikladalsvegi framhjá húsi nr. 11. Meðfylgjandi erindinu er skýringarmynd sem lýsir framkvæmdinni.

Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið en kallar eftir að frekari upplýsingum. Erindinu er frestað.