Hoppa yfir valmynd

Fundargerð nr. 427 stjórnar Hafnarsambands Íslands

Málsnúmer 2010069

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. nóvember 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lögð fram til kynningar fundargerð frá 427. fundi stjórnar Hafnarsambands Íslands.

Hafnarstjóra falið að skoða breytingu á reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla sem hefur verið til kynningar í samráðsgátt.