Hoppa yfir valmynd

Hjallur v. Fjósadalsá. Umsókn um lóðarleigusamning.

Málsnúmer 2010078

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. nóvember 2020 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Eggert Björnssyni, dags. 26. október. Í erindinu er sótt um endurnýjun lóðarleigusamnings fyrir Hjall við Fjósadalsá, Patreksfirði, fastanr. 212-4230.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt. Stærð lóðar skal vera sú sama og grunnflötur húss.
25. nóvember 2020 – Bæjarstjórn

Erindi frá Eggert Björnssyni, dags. 26. október 2020. Í erindinu er sótt um endurnýjun lóðarleigusamnings fyrir Hjall við Fjósadalsá, Patreksfirði, fastanr. 212-4230.

Tíl máls tók: Forseti

Bæjarstjórn samþykkir endurnýjun samningsins og felur byggingarfulltrúa að undirbúa nýjan lóðarleigusamning. Stærð lóðar skal vera sú sama og grunnflötur húss.