Hoppa yfir valmynd

Samningur um áætlunarflug um Bíldudalsflugvöll

Málsnúmer 2011035

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

7. febrúar 2023 – Bæjarráð

Samningstími útboðs Vegagerðarinnar á áætlunarflugi til og frá Bíldudal rennur út 31. október 2023 með möguleika á framlengingu til tveggja ára. Vilji er til að fara yfir verkefnið.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að kanna hvort flugreksturinn sé í samræmi við útboð, hver nýting flugsæta er og hvort möguleiki sé á að fjölga ferðum eða flugsætum.