Hoppa yfir valmynd

Umsókn um stöðuleyfi - Geymslusvæði.

Málsnúmer 2011060

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

7. desember 2020 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Suðurverk ehf. dags. 20. nóvember 2020. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi vegna aðstöðu umsækjenda við byggingu ofanflóðamannvirkja við Urðir, Mýrar og Hóla á Patreksfirði. Aðstaðan verður staðsett á skilgreindu athafnasvæði Vesturbyggðar við Fjósadal skv. gildandi deiliskipulagi Patrekshafnar.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir veitingu stöðuleyfis til 12 mánaða með fyrirvara um jákvæða umsögn heilbrigðiseftirlits.